Björgunarsveitin Gerpir, Norðfirði

Heimasíða Björgunarsveitarinnar Gerpis Norðfirði

Færslur: 2016 Október

11.10.2016 12:29

Aðalfundur

Aðalfundur Björgunarsveitarinnar Gerpis verður haldinn 25.október kl 20:00.

Hér að neðan er dagskrá fyrir fundinn.

1. Setning (Formaður)
2. Kosning fundarstjóra og fundarritara
3. Skýrsla formanns 
4. Skýrsla gjaldkera
6. Inntaka nýrra félaga (Fundarstjóri)
7. Samþykkt ársreiknings (fundarstjóri)
8. Kaffihlé
9. Kosning:
·       Formanns
·       Varaformanns
·       Gjaldkera
·       Ritari
·       Meðstjórnandi 1
·       Meðstjórnandi 2
 
·       Endurskoðenda reikninga 1
·       Endurskoðenda reikninga 2
·       Kosning umsjónamanna annarra verkefna
 
10. Önnur mál (ekki í röð)
11. Fundarslit (Formaður síðasta árs)

 

Félagar hvattir til að mæta og taka þátt í að móta næsta starfsár hjá sveitinni.

Nýjir félagar velkomnir.

  • 1

Dagatal

Sveitin

Nafn:

Björgunarsvetin Gerpir, Norðfirði

Heimilisfang:

Nesgata 4, 740 Norðfirði

Staðsetning:

Norðfjörður

Heimasími:

4771999

Kennitala:

5505790499

Bankanúmer:

1106-26-1499

Tenglar

Flettingar í dag: 28
Gestir í dag: 15
Flettingar í gær: 60
Gestir í gær: 14
Samtals flettingar: 638171
Samtals gestir: 113778
Tölur uppfærðar: 25.9.2017 16:49:12