Björgunarsveitin Gerpir, Norðfirði

Heimasíða Björgunarsveitarinnar Gerpis Norðfirði

Færslur: 2016 September

15.09.2016 09:10

Sjóbjörgunaræfing

Sjóbjörgunaræfing verður haldin á laugardaginn, þann 17 september á Norðfjarðarflóa.

 

Eftirfarndi sveitir hafa boðað komu sína en það eru, Súlur Akureyri, Vopni Vopnafirði, Ísólfur Seyðisfirði, Jökull Jökuldal, Brimrún Eskifirði, Ársól Reyðararfirði, Geisli Fáskrúðsfirði, Höfn Hornafirði, Víkverji Vík og Björgunarsveitin Gerpir.  Einnig fáum við góða hjálp frá Svæðisstjórn á svæði 13.

 

Dagskráin er eftirfarandi


Föstudagur 16. september
Sveitir koma sér á svæðið, skrá sig inn, gerð hópa, fjöldi ofl.
Sjósetja báta og gera klárt. Boðið er upp á gistingu  í heimavist Verkmenntaskólans.

Laugardagur 17. september
07:30     Fundur með hópstjórum björgunarhópa í húsi björgunarsveitarinnar Gerpis. 
Þar verður fyrstu verkefnum úthlutað til hópa.

8:00    Æfingin hefst, hópar tilkynna sig til svæðisstjórnar. Kallmerki hóps, hópstjóri, stærð hóps og verkefni sem farið er í.

16:00    Verkefnum lýkur.

16:00-17:00    Búnaðarskoðun og spjall í smábátahöfn, menn ræða saman um strauma og stefnur í persónubúnaði og útbúnaði báta.

17:00-18:30    Tími fyrir sundferð í Stefánslaug í boði Fjarðabyggðar.
    
18:30 - 20:00     Matur í boði Rafnar ehf í björgunarsveitarhúsinu.
Æfingu formlega lokið.

  • 1

Dagatal

Sveitin

Nafn:

Björgunarsvetin Gerpir, Norðfirði

Heimilisfang:

Nesgata 4, 740 Norðfirði

Staðsetning:

Norðfjörður

Heimasími:

4771999

Kennitala:

5505790499

Bankanúmer:

1106-26-1499

Tenglar

Flettingar í dag: 28
Gestir í dag: 15
Flettingar í gær: 60
Gestir í gær: 14
Samtals flettingar: 638171
Samtals gestir: 113778
Tölur uppfærðar: 25.9.2017 16:49:12