Björgunarsveitin Gerpir, Norðfirði

Heimasíða Björgunarsveitarinnar Gerpis Norðfirði

Færslur: 2016 Maí

19.05.2016 13:14

Nýjir snjósleðar

Í dag bættust við tvö ný tæki í flotann okkar.

Við vorum að taka á móti tveimur snjósleðum af gerðinni Skidoo Freeride 154"

Félagar til hamingju með nýju tækin.

 

04.05.2016 10:07

Ert þú bakvörður?

Nánar hér,

http://www.landsbjorg.is/felagid/tekjur-og-fjaraflanir/bakvardasveitin

01.05.2016 21:38

Kraninn hífður burt

Í gær laugardag tókum við sjósetningarkranann okkar niður þar sem hann er á leið í smá dekur hjá Áhaldaleigu austurlands.
Vel gekk að hífa hann af og koma fyrir á flutningavagni. Áætlað er að hann verði í burt í um þrjár vikur.
Þegar kraninn kemur til baka endurnærður þá mun honum verða komið fyrir á nýja stöplinum sem steyptur var í vetur.
Áætlað er að í lok maí eða í júní verði hafist handa við að koma niður staurum fyrir bryggjunni okkar.
Hér eru nokkrar myndir af krananum frá því í gær en þær tók Daði Benediktsson ásamt teikningu frá Pálma af bryggju hugmyndum.
 
  • 1

Dagatal

Sveitin

Nafn:

Björgunarsvetin Gerpir, Norðfirði

Heimilisfang:

Nesgata 4, 740 Norðfirði

Staðsetning:

Norðfjörður

Heimasími:

4771999

Kennitala:

5505790499

Bankanúmer:

1106-26-1499

Tenglar

Flettingar í dag: 28
Gestir í dag: 15
Flettingar í gær: 60
Gestir í gær: 14
Samtals flettingar: 638171
Samtals gestir: 113778
Tölur uppfærðar: 25.9.2017 16:49:12