Björgunarsveitin Gerpir, Norðfirði

Heimasíða Björgunarsveitarinnar Gerpis Norðfirði

Færslur: 2014 Febrúar

23.02.2014 21:07

Aðstoðarbeiðni

Í dag voru farnar tvær ferðar yfir Oddskarð á báðum bílunum. Í fyrri ferðinni voru fluttir læknar sem þurftu að ná flugi á Egs og til baka voru fluttir m.a. áhafnarmeðlimir af Bjarti sem þurftu að ná skipinu.

Í seinni ferðinni sem gekk töluvert hraðar fyrir sig enda komið næstum logn voru teknir á Eskifirði læknar sem voru að koma frá Egs og þurftu að komast á Nesk.

Félagi vor Ísak Fannar náði flottum myndum og má m.a. sjá þær á :

http://www.mbl.is/frettir/innlent/2014/02/23/hofdu_i_nogu_ad_snuast/

10.02.2014 14:40

Snjóflóð 1 og Snjóflóð 2

Næstu 2 þriðjudagskvöld og helgina 21-22 verða námskeiðin Snjóflóð 1 og Snjóflóð 2 kennd í einum pakka.

Á námskeiðunum er farið í gegnum flest það sem að björgunarsveitunum snúa, svo sem mat á snjóflóðahættu, gerðir snjóflóða, lífslíkur, leitaraðferðir og kennsla á snjóflóðaýla.
Þetta eru ein af grunnnámskeiðum björgunarmannsins og hvetjum við alla þá sem kosta eiga á því að taka þessi námskeið að nýta sér það. Og svo verða líka svo skemmtileigir leiðbeinendur.

Öryggisútbúnaður og undirbúningur komu sér vel þegar Smári Sigurðsson lenti í snjóflóði í hlíðum Kerlingar við Eyjafjörð.

Mynd: Smári Sigurðsson

  • 1

Dagatal

Sveitin

Nafn:

Björgunarsvetin Gerpir, Norðfirði

Heimilisfang:

Nesgata 4, 740 Norðfirði

Staðsetning:

Norðfjörður

Heimasími:

4771999

Kennitala:

5505790499

Bankanúmer:

1106-26-1499

Tenglar

Flettingar í dag: 28
Gestir í dag: 15
Flettingar í gær: 60
Gestir í gær: 14
Samtals flettingar: 638171
Samtals gestir: 113778
Tölur uppfærðar: 25.9.2017 16:49:12