Björgunarsveitin Gerpir, Norðfirði

Heimasíða Björgunarsveitarinnar Gerpis Norðfirði

Færslur: 2012 Desember

27.12.2012 08:03

Flugeldasala

Kæru félagar, gleðileg jólin :)
Á eftir jólunum koma áramótin og þá er nóg að gera. Uppsettning flugeldasölunnar fer fram kl. 13:00 í dag í Hempu og eru allir sem eiga lausa stund hvattir til að mæta - margar hendur vinna létt verk.
Flugeldasalan sjálf hefst svo á morgunn föstudag. Hafið samband við Pálma (846-7762) eða Pálínu (866-2999) til að skrá ykkur vaktir.
jóla og flugeldakveðjur, stjórnin.

10.12.2012 13:27

Jólatrésala Gerpis

Í ár er björgunarsveitin með tré frá Skógrækt Ríkisins á Hallormsstað til sölu en að venju er um að ræða margar tegundir s.s. rauðgreni, blágreni og stafafuru.

Hringt verður í viðskiptavini síðustu ára á næstu dögum og tekið við pöntunum. Þá geta nýir viðskiptavinir hringt í síma 843-7721, Stefán og síma 665-6062, Daði og lagt inn pantanir eða sent þær á netfangið: jolatre@gerpir.com fyrir 13. des n.k.

 Athugið að einungis er selt upp í pantanir eins og áður.

Jólatrén verða afhent í húsi björgunarsveitarinnar þriðjudaginn 18. desember næstkomandi milli kl:18-20.

 

Jólakveðja, Gerpir

04.12.2012 13:50

Almennur félagsfundur

Sælir félagar,
Þá er kominn desember og ætlum við að starta honum með almennum félagsfundi í kvöld kl. 20:00. Þar verður farið yfir helstu verkefni desembermánaðar, og eins og vanalega eruð það flugeldasalan og flugeldasýningin, sala á jólatrjám og brennan. Mætum sem flest í kvöld.

Kveðja, stjórn.
  • 1

Dagatal

Sveitin

Nafn:

Björgunarsvetin Gerpir, Norðfirði

Heimilisfang:

Nesgata 4, 740 Norðfirði

Staðsetning:

Norðfjörður

Heimasími:

4771999

Kennitala:

5505790499

Bankanúmer:

1106-26-1499

Tenglar

Flettingar í dag: 28
Gestir í dag: 15
Flettingar í gær: 60
Gestir í gær: 14
Samtals flettingar: 638171
Samtals gestir: 113778
Tölur uppfærðar: 25.9.2017 16:49:12