Björgunarsveitin Gerpir, Norðfirði

Heimasíða Björgunarsveitarinnar Gerpis Norðfirði

Færslur: 2012 Maí

22.05.2012 15:18

Undirbúningur sjómannadags 2012

Í kvöld munum við fara yfir skipulag sjómmandags ásamt fleiru. Mikilvægt að sem flestir sjái sér fært á að mæta.  Margar hendur vinna létt verk.

15.05.2012 09:26

Tækjaflokkur

Í kvöld ætlar tækjahópurinn að bregða undir sig betri hjólunum.

Vantar bílstjóra. Skildumæting hjá þeim sem að hafa gaman af úrhleyptum dekkjum og öðrugúmmíi ;o)

Mæting kl. 20

Tækjaflokkur

08.05.2012 14:49

Aðalfundi frestað um 2 daga

Aðalfundi björgunarsveitarinnar Gerpis hefur verið frestað um 2 daga.

Hann verður haldinn fimmtudagskvöldið 10.maí kl 20:00 að Nesi.

Við hvetjum félaga okkar til að mæta í staðinn á fund um fiskveiðistjórnarkerfið og stöðu Norðfjarðarganga kl 19:30 í Nesskóla.

  • 1

Dagatal

Sveitin

Nafn:

Björgunarsvetin Gerpir, Norðfirði

Heimilisfang:

Nesgata 4, 740 Norðfirði

Staðsetning:

Norðfjörður

Heimasími:

4771999

Kennitala:

5505790499

Bankanúmer:

1106-26-1499

Tenglar

Flettingar í dag: 13
Gestir í dag: 8
Flettingar í gær: 96
Gestir í gær: 20
Samtals flettingar: 622646
Samtals gestir: 111062
Tölur uppfærðar: 23.4.2017 05:21:11