Björgunarsveitin Gerpir, Norðfirði

Heimasíða Björgunarsveitarinnar Gerpis Norðfirði

Færslur: 2010 Nóvember

26.11.2010 23:59

Fyrsti Jeppatúrinn í vetur

Í kvöld fóru félagar upp á skarð að hreyfa bíla og hjól.  Eins og oft áður þá gleymdist myndavélin því miður.   Mjög vel heppnuð æfing.   

23.11.2010 12:30

Námskeiðið fjarskipti 1

Klukkan 20 í kvöld verður námskeiðið fjarskipti 1 þar sem farið er yfir grunnþætti fjarskiptakerfa s.s. VHF og TETRA.  Þetta námskeið er þáttur af björgunarmanni 1 og er eitt af grunnnámskeiðum björgunaskólans. 

VHF endurvarpi á Goðatind við Odsskarð.

16.11.2010 12:49

Fjarskiptanámskeið og fl.

Fjarskiptanðamskeiðinu sem átti á vera í kvöld er frestað um viku eða til þriðjudagsins 23 nov.  Þetta er námskeiðið fjarskipti 1 þar sem farið verður í gegnum VHF fjarskiptakerfi björgunarsveitanna.

Í kvöld munum við segja frá námskeiðunum sem að farið var á um sl helgi og fara yfir hvað var áhugavert á þeim.

Hérna er svo póstfang til að gerast áskrifandi af SA-Clippings.
SAR-Clippings
SAR-Clippings er nýtt rafrænt dreifirit þar sem safnað er saman áhugaverðum fréttum af leit og björgun, með aðaláherslu á sjóbjörgunarmál. Hægt er að gerast áskrifandi með því að senda ósk á e-mail: sar.clippings@maritime-rescue-institute.org. Áskriftin kostar ekkert og er efnið á ensku.

09.11.2010 09:44

Endurmenntunarhelgi og stöðumat um helgina

Um helgina verður endurmenntunarhelgi og verður einnig hægt að fara í "stöðumat" í einstökum námskeiðum og fá þá þekkingu sína metna og námskeiðið skráð, meira hér http://skoli.landsbjorg.is/Open/Course.aspx?Id=1705.
Þetta er hugsað fyrir þá sem hafa grunnþekkingu eða fóru á námskeið í faginu fyrir nokkru síðan.

Námskeiðin sem eru í boði eru:
  • Rötun
  • Fjallamennska 1
  • Snjóflóð 1 (Snjóflóðaleit - Mat á snjóflóðahættu)
  • Ferðamennska
  • Fyrsta hjálp 1
  • Leitartækni
VIÐ HVETJUM ALLA SEM HAFA ÁHUGA TIL AÐ TAKA ÞÁTT.
SKRÁNINGU LÝKUR Á MIÐNÆTTI.
Þið getið skráð ykkur á vefnum www.skoli.landsbjorg.is eða hjá Pálma, 846 7762 ; palmi @ gerpir.com.


08.11.2010 11:30

Lokaátak í sölu Neyðarkalls

Enn á eftir að ganga nokkrar götur bæjarins og keyra í sveitina.

Reynum nú að klára þetta af í kvöld.

Skráning hjá Svenna (862-3538)

03.11.2010 15:00

Sala Neyðarkalls

Næstu daga um sala Neyðarkallsins fara fram.Við stefnum að því að ganga í hús fimmtudags- og föstudagskvöld. Eins á laugardag og sunnudag þangað til Kallarnir klárast.
Skráið ykkur hjá Svenna (862-3538)
  • 1

Dagatal

Sveitin

Nafn:

Björgunarsvetin Gerpir, Norðfirði

Heimilisfang:

Nesgata 4, 740 Norðfirði

Staðsetning:

Norðfjörður

Heimasími:

4771999

Kennitala:

5505790499

Bankanúmer:

1106-26-1499

Tenglar

Flettingar í dag: 8
Gestir í dag: 7
Flettingar í gær: 31
Gestir í gær: 15
Samtals flettingar: 641537
Samtals gestir: 114288
Tölur uppfærðar: 22.10.2017 04:26:16