Björgunarsveitin Gerpir, Norðfirði

Heimasíða Björgunarsveitarinnar Gerpis Norðfirði

Færslur: 2010 Júlí

27.07.2010 14:22

Neistaflug 2010

Eins og undanfarin ár mun Gerpir sjá um gæslu á Nestaflugi.  Gæslan er með svipuðu sniði og undanfarin ár, þ.e. að Gerpir er með gæslu í miðbænum, gerð varðelds við barnaskólann og flugeldasýningu.

Vagtaplan er sem hér er:
Föstudagur
Tveir menn: 22:00 - 00:00
Fjórir menn: 00:00 - 06:00

Laugardagur
Tveir menn: 22:00 - 00:00
Fjórir menn: 00:00 - 06:00

Sunnudagur
Tveir menn: 22:00 - 00:00
Varðeldur: 20:00 - 23:00
Fjórir menn: 00:00 - 06:00 

Í kvöld munum við fara yfir skipulagið og raða niður á vagtir.

Kveðja 
Stjórnin
 

05.07.2010 16:29

Vel heppnuð hálendisvagt

Félagar frá okkur komu heim seint á föstudagskvöldið eftir vel heppnaða hálendisvagt við Fjallabak.  Við vorum með aðalstöðvar í Landmannalaugum og fórum víða, m.a. í Hrafntinnusker, Ljótapoll, Sveinstind, Langasjó, Breiðbak og Jökulheima svo eitthvað sé nefnt.  Ferðin heppnaðist í allastaði mjög vel, og aðstoðuðum  við m.a. bíla sem höfðu fest sig í ám, aðstoðuðum við að fella og fergja tjöld vegna óveðurs, fórum í 1 sjúkraútkall og fl.
Hér fyrir neðan er mynd af hópnum ásamt landvörðum og skálavörðum í Landmannalaugum.

  • 1

Dagatal

Sveitin

Nafn:

Björgunarsvetin Gerpir, Norðfirði

Heimilisfang:

Nesgata 4, 740 Norðfirði

Staðsetning:

Norðfjörður

Heimasími:

4771999

Kennitala:

5505790499

Bankanúmer:

1106-26-1499

Tenglar

Flettingar í dag: 28
Gestir í dag: 15
Flettingar í gær: 60
Gestir í gær: 14
Samtals flettingar: 638171
Samtals gestir: 113778
Tölur uppfærðar: 25.9.2017 16:49:12