Björgunarsveitin Gerpir, Norðfirði

Heimasíða Björgunarsveitarinnar Gerpis Norðfirði

Færslur: 2010 Janúar

28.01.2010 12:46

Jeppatúr

Á föstudagkvöldið 29 januar ætlum við að fara í bíltúr sem mun standa eitthvað frameftir kvöldi.  Allir hjartanlega velkomnir og kvattir til að mæta.  Takið kakóbrúsann með emoticon  Veðurspáinn lofar góðu, stillt og bjart veður og töluvert frost.

Farið verður til Vöðlavíkur og stefnt að því að gista í skála ferðafélagsins og koma heim um hádegisbil á laugardaginn.  Þeir sem ekki hafa möguleika á því að gista geta farið heim um kvöldið ( það verður bílferð).  Hittumst í björgunarsveitarhúsinu kl 20.  Þeir sem ætla að gista verða að taka með svefnpoka, hlýan fatnað og nesti og fleira sem til þarf.

Þeir sem hafa áhuga á að koma með meldi sig inn til Eiríks s. 895 1847, eða melda sig inn hér fyrir neðan með því að skrifa í comment.

26.01.2010 14:14

Bíltúr

Í kvöld ætlum við að hreyfa tæki og tól og fara í góðan bíl- og fjórhjólatúr.  Túrinn er fyrir alla sem áhuga hafa.
Sjáumst emoticon

12.01.2010 15:04

Klifuræfing

Bátafréttir í kvöld og klifuræfing á eftir. Búið ykkur vel og munið eftir höfuðljósinu.
Umsjón Pálmi og Siggi Willi

11.01.2010 13:36

Snjóflóðarleitarnámskeið 15 og 16 janúar

Snjóflóðarleitarnámskeið verður haldið í Neskaupstað 15 og 16 janúar næstkomandi. 
Áætlað er að námskeiðið byrji kl 20 á föstudagskvöld og standi fram til kl 2230 þá verður farið í bóklegan hluta námskeiðisins.  Verklegi hlutinn verður keyrður á laugardaginn og verður byrjað verður snemma á laugardagsmorgun og námskeiðið keyrt fram eftir degi.  Skárining á námskeiðið er hjá Svenna sími 862-3538.  Einnig er hægt að skrá sig á heimasíðu björgunasrkólans www.landsbjorg.is.
Skráningafrestur er til kl 20 á þriðjudagskvöld 12 jan.

06.01.2010 08:42

Flugeldasala á Þrettándanum

Flugeldasala Gerpis verður opin frá kl 13 til 17 í dag 6.janúar.

50% afsláttur verður á öllum vörum !!!
  • 1

Dagatal

Sveitin

Nafn:

Björgunarsvetin Gerpir, Norðfirði

Heimilisfang:

Nesgata 4, 740 Norðfirði

Staðsetning:

Norðfjörður

Heimasími:

4771999

Kennitala:

5505790499

Bankanúmer:

1106-26-1499

Tenglar

Flettingar í dag: 28
Gestir í dag: 15
Flettingar í gær: 60
Gestir í gær: 14
Samtals flettingar: 638171
Samtals gestir: 113778
Tölur uppfærðar: 25.9.2017 16:49:12