Björgunarsveitin Gerpir, Norðfirði

Heimasíða Björgunarsveitarinnar Gerpis Norðfirði

Færslur: 2009 Ágúst

20.08.2009 10:00

Leitarhundaúttekt og æfing

Núna um helgina verður úttekt í víðavangsleit hjá Leitarhundum Slysavarnafélagsins Landsbjargar í Seldal.  Þar verður æft frá föstudegi fram á sunnudag.  Í tenglum við þessa úttekt er stefna á að halda eina útkallsæfingu á laugardagskvöld með félögum Gerpis.  Gott er að nýta þessa æfingu til að koma saman eftir rólegt sumar.  Nánari upplýsingar er hægt að fá hjá Daða eða Stebba Kalla.  Gott væri að þeir sem ætla að taka þátt láti þá vita eða að skrifa í komment hér fyrir neðan.  Einnig ef að áhugi er fyrir því að taka þátt í æfingunni með leitarhundum þá að tala við Stebba.  • 1

Dagatal

Sveitin

Nafn:

Björgunarsvetin Gerpir, Norðfirði

Heimilisfang:

Nesgata 4, 740 Norðfirði

Staðsetning:

Norðfjörður

Heimasími:

4771999

Kennitala:

5505790499

Bankanúmer:

1106-26-1499

Tenglar

Flettingar í dag: 28
Gestir í dag: 15
Flettingar í gær: 60
Gestir í gær: 14
Samtals flettingar: 638171
Samtals gestir: 113778
Tölur uppfærðar: 25.9.2017 16:49:12