Björgunarsveitin Gerpir, Norðfirði

Heimasíða Björgunarsveitarinnar Gerpis Norðfirði

Færslur: 2009 Janúar

05.01.2009 15:10

SKYNDIHJÁLPARNÁMSKEIÐ

Við viljum vekja athygli á skyndihjálparnámskeiði sem verður haldið í björgunarmiðstöðinni Nesi næstkomandi helgi. Námskeiðið hefst á föstudag 9.janúar kl. 19:00 og áætluð námskeiðslok eru á laugardaginn kl. 17:00

Nauðsynlegt er að viðhalda skyndihjálparþekkingu okkar og því vill Rauði Krossinn bjóða félögum björgunarsveitarinnar námskeiðið að kostnaðarlausu.

Leiðbeinandi verður Lilja Esther Ágústsdóttir.

Skráning hjá Svenna í síma 862-3538 eða í tölvupósti.

05.01.2009 11:45

FLUGELDASALA FYRIR ÞRETTÁNDANN

Mánudaginn 5. janúar kl. 18 - 22

Þriðjudaginn 6. janúar kl. 16 - 18

Næsti opnunardagur dósamóttöku verður 13.janúar kl. 18-21

  • 1

Dagatal

Sveitin

Nafn:

Björgunarsvetin Gerpir, Norðfirði

Heimilisfang:

Nesgata 4, 740 Norðfirði

Staðsetning:

Norðfjörður

Heimasími:

4771999

Kennitala:

5505790499

Bankanúmer:

1106-26-1499

Tenglar

Flettingar í dag: 13
Gestir í dag: 8
Flettingar í gær: 96
Gestir í gær: 20
Samtals flettingar: 622646
Samtals gestir: 111062
Tölur uppfærðar: 23.4.2017 05:21:11