Björgunarsveitin Gerpir, Norðfirði

Heimasíða Björgunarsveitarinnar Gerpis Norðfirði

Færslur: 2008 Desember

30.12.2008 17:17

BRENNA OG FLUGELDASÝNING

Kæru Norðfirðingar

Í ár verða brenna og flugeldasýning með breyttu sniði og verður brennan nú haldin ofan við Starmýri, en flugeldasýningin austan og ofan á snjóflóðavarnargarði.

Við vonum að sem flestir geti séð sér fært að mæta gangandi á þennan viðburð, en bílastæði verða við Verkmenntaskólann og ofan við Sjúkrahúsið.

Lokað verður fyrir akstur upp frá Víðimýri að tjaldstæði, vegna flugeldasýningar.

Viljum við biðja fólk um að sýna tillitsemi og fara ekki nærri flugeldasýningu, en björgunarsveitarfólk verður á svæðinu til að leiðbeina vegfarendum.


28.12.2008 23:18

ÁRAMÓTIN 2008

Flugeldasala Gerpis
ER STAÐSETT AÐ STRANDGÖTU 44 (HEMPU)

Opnunartímar flugeldasölu eru sem hér segir:
    Sunnudagur 28.desember    13:00 - 22:00
    Mánudagur 29.desember    13:00 - 22:00
    Þriðjudagur 30.desember    13:00 - 22:00
    Miðvikudagur 31.desember    10:00 - 15:00


05.12.2008 11:52

Fjallganga á sunnudaginnGönguklúbburinn "Örvhentur leiðir sköllóttan" stendur fyrir fjallgöngu á sunnudaginn. Þetta er liður í ströngu undirbúningsferli fyrir Hvannadalshnjúksgöngu í vor.

Brottför úr húsi stundvíslega kl: 09:00 á sunnudagsmorgun (6  7.des). Ferðaáætlun og áfangastaður enn óákveðinn (sem sagt óvissuferð) en fjallahringurinn í kringum Norðfjörð er viðfangsefni nr.1. Það er vetrarfærð á fjöllum þannig að góður útbúnaður er nauðsynlegur.
  • 1

Dagatal

Sveitin

Nafn:

Björgunarsvetin Gerpir, Norðfirði

Heimilisfang:

Nesgata 4, 740 Norðfirði

Staðsetning:

Norðfjörður

Heimasími:

4771999

Kennitala:

5505790499

Bankanúmer:

1106-26-1499

Tenglar

Flettingar í dag: 28
Gestir í dag: 15
Flettingar í gær: 60
Gestir í gær: 14
Samtals flettingar: 638171
Samtals gestir: 113778
Tölur uppfærðar: 25.9.2017 16:49:12