Björgunarsveitin Gerpir, Norðfirði

Heimasíða Björgunarsveitarinnar Gerpis Norðfirði

Færslur: 2007 Febrúar

21.02.2007 09:15

Aðalfundur

Björgunarsveitin Gerpir, Norðfirði heldur aðalfund sinn þann 5. mars 2007 kl 20:00, Nesi björgunarstöð.

Venjuleg aðalfundarstörf, "kaffi og meððí"

14.02.2007 09:37

Góð fjáröflun

Góð fjáröflun er nú í boði fyrir Gerpir. Hún felst í því að græja 15 íbúðir fyrir Alcoa á Reyðarfirði. Setja saman húsgögn, raða upp og fleira. Snyrtileg innivinna og vel borguð fyrir sveitina. Í kvöld er stefnan að fara frá Norðfirði kl 16:30 og kl 19:00 og vinna fram eftir kvöldi. Takið endilega með ykkur helstu handverkfæri: skrúfjárn, vasahnífar, hamrar, rafhlöðuborvélar og bitasett koma að góðum notum.

Hvetjum alla sem vettlingi geta valdið til að taka þátt.

06.02.2007 15:59

F2-Gulur, vélarvana bátur í mynni Mjóafjarðar

6.2.2007 11:10  F2-Gulur Vélarvana bátur í mynni Mjóafjarðar, rekur að landi.

Hafbjörg og Glæsir voru komin af stað u.þ.b. 10 mín eftir útkall og fljótlega kom Glæsir að bátnum - þá var bátur frá Mjóafirði þegar kominn á svæðið og búinn að koma taug í bátinn og stöðva rekið.  Hafbjörg dró svo bátinn til hafnar á Norðfirði. Veður var gott og sléttur sjór.

Myndir


  • 1

Dagatal

Sveitin

Nafn:

Björgunarsvetin Gerpir, Norðfirði

Heimilisfang:

Nesgata 4, 740 Norðfirði

Staðsetning:

Norðfjörður

Heimasími:

4771999

Kennitala:

5505790499

Bankanúmer:

1106-26-1499

Tenglar

Flettingar í dag: 28
Gestir í dag: 15
Flettingar í gær: 60
Gestir í gær: 14
Samtals flettingar: 638171
Samtals gestir: 113778
Tölur uppfærðar: 25.9.2017 16:49:12