Björgunarsveitin Gerpir, Norðfirði

Heimasíða Björgunarsveitarinnar Gerpis Norðfirði

Flokkur: Kaupfélag

11.09.2007 13:09

Sjónaukainnkaup

Nú stendur til að kaupa sjónauka fyrir sveitina, sökum óheyrilegrar álagningar og lélegs úrvals í íslenskum verslunum þá er ætlunin að panta sjónauka frá www.binoculars.com. Eftirtaldir sjónaukar koma helst til greina:

Í bátana:
http://www.binoculars.com/products/bushnell-7x50-marine-willuminated-compass-rangefinding-reticle-5680.html

í bílana:
scope:
http://spotting-scopes.binoculars.com/products/bushnell-20-60x65-waterproof-spotting-scope-14099.html
kíkir:
http://spotting-scopes.binoculars.com/products/bushnell-10x50-waterprooffogproof-44042.html

Félögum býðst að vera með í þessari pöntun (Kaupfélagið Gerpir er í fullu fjöri), hafið samband við kaupfélagsstjórann eigi síðar en á næsta fundi (mánudaginn 17.september).


  • 1

Dagatal

Sveitin

Nafn:

Björgunarsvetin Gerpir, Norðfirði

Heimilisfang:

Nesgata 4, 740 Norðfirði

Staðsetning:

Norðfjörður

Heimasími:

4771999

Kennitala:

5505790499

Bankanúmer:

1106-26-1499

Tenglar

Flettingar í dag: 28
Gestir í dag: 15
Flettingar í gær: 60
Gestir í gær: 14
Samtals flettingar: 638171
Samtals gestir: 113778
Tölur uppfærðar: 25.9.2017 16:49:12