Björgunarsveitin Gerpir, Norðfirði

Heimasíða Björgunarsveitarinnar Gerpis Norðfirði

Minningarkort

Ef þú vilt senda minningarkort og styrkja starfsemi Landsbjargar eða einstakra aðildarsveita þá er hægt að gera það með því að smella á linkinn hér fyrir neðan.

Vinsamlegast fyllið inn allar upplýsingar. Ef kortið er ekki fyllt rétt út þá er hætta á því að það verði ekki sent út. Minningarkortin eru send út eins fljótt og hægt er þó getur liðið einn virkur dagur milli. Áheit geta runnið til félagsins eða einstakra eininga innan félagsins. Fyllið inn nafn björgunarsveitar eða slysavarnadeildar í reitinn 'Áheit rennur til' ef þið viljið styrkja ákveðna einingu innan félagsins.

Einnig er tekið á móti beiðnum um minningarkort á skrifstofu félagsins í síma 570-5900.

Takk fyrir stuðninginn.

MINNINGARKORT

Dagatal

Sveitin

Nafn:

Björgunarsvetin Gerpir, Norðfirði

Heimilisfang:

Nesgata 4, 740 Norðfirði

Staðsetning:

Norðfjörður

Heimasími:

4771999

Kennitala:

5505790499

Bankanúmer:

1106-26-1499

Tenglar

Flettingar í dag: 28
Gestir í dag: 15
Flettingar í gær: 60
Gestir í gær: 14
Samtals flettingar: 638171
Samtals gestir: 113778
Tölur uppfærðar: 25.9.2017 16:49:12