Björgunarsveitin Gerpir, Norðfirði

Heimasíða Björgunarsveitarinnar Gerpis Norðfirði

Færslur: 2015 Maí

26.05.2015 19:19

Fundur 26.05.2015

Fundur í kvöld kl 20.  Starfið framundan, sjómannadagur, staða á Glæsi og svo er sá svarti kominn í hús.  
sjáumst. 
Kv. Stjórnin

04.05.2015 12:54

Gerpir auglýsir

 
 

Höfum til sölu 2004 árgerð af 46“ breyttum Ford F-350.
Bíllinn er ekinn 35.700km og hefur alltaf verið geymdur inni.
Bílnum var breytt nýjum þegar hann var keyptur og hefur verið í okkar eigu alla tíð.

Vél 6.0ltr dísel
Sjáfskiptur
6 manna með plussáklæði (bekkur framí)

Nánari upplýsingar

Með bílnum fylgja tveir dekkjagangar á felgum, 44“ Trexus og 46“ Mikey Thompson (mikið nelgdur og óslitin).
Bíllinn er loftlæstur að framan og aftan og er sér loftdæla fyrir læsingar.
Skriðgír.
Aukaolíutankur 130L
Fjaðrir að framan og að aftan.
Fini loftdæla er í bílnum ásamt loftkút.
Úrhleypibúnaður með iðntölvustýringu frá Stýrivélaþjónustunni.
Spilbiti er að framan og aftan ásamt rafmagnstengi fyrir spil á báðum stöðum.
Skúffan er heithúðuð og með pallhúsi með lýsingu og Webasto olíumiðstöð.
5x kastarar í stórri grind að framan (þar af tveir Xenon).
6x led vinnuljós uppi á þaki sem lýsa vel í kringum bílinn.
Leitarljós með Xenon.
Blá ljós og sírena.
GPS, VHF og TETRA ásamt 3G router.
 

Nánari upplýsingar er hægt að nálgast hjá umsjónarmanni ökutækis; Eiríkur í síma 895-1847.

 

 

 

 

 

  • 1

Dagatal

Sveitin

Nafn:

Björgunarsvetin Gerpir, Norðfirði

Heimilisfang:

Nesgata 4, 740 Norðfirði

Staðsetning:

Norðfjörður

Heimasími:

4771999

Kennitala:

5505790499

Bankanúmer:

1106-26-1499

Tenglar

Flettingar í dag: 28
Gestir í dag: 15
Flettingar í gær: 60
Gestir í gær: 14
Samtals flettingar: 638171
Samtals gestir: 113778
Tölur uppfærðar: 25.9.2017 16:49:12