Björgunarsveitin Gerpir, Norðfirði

Heimasíða Björgunarsveitarinnar Gerpis Norðfirði

Færslur: 2015 Apríl

21.04.2015 13:24

Samstarfssamningur við Fjarðabyggð undirritaður

Í gær var undirritaður samstarfssamningur við Fjarðabyggð.

Hér má sjá frétt inn á heimasíðu Fjarðarbyggðar.

http://www.fjardabyggd.is/Forsida/Lesa/samid-vid-bjorgunarsveitirnar

13.04.2015 09:34

Gerpir 60 ára

Við félagarnir í björgunarsveitinni Gerpir viljum þakka öllum þeim sem sáu sér fært að mæta og gleðjast með okkur um helgina í tilefni að 60 ára afmæli sveitarinnar. Vonum við að allir hafi haft gang og gaman af því að skoða sýninguna sem búið var að stilla upp ásamt því að skoða allan okkar tækjabúnað. 

Það er frábært að sjá og finna hver hugur bæjarbúa er til sveitarinnar og er það okkar von að svo verði áfram um ókomna tíð. 

Einnig eru sérstakar þakkir færðar þeim dyggu bakhjörlum sem komu færandi hendi um helgina en þessar gjafir munu koma sér vel í þeim verkefnum sem eru fyrirliggjandi.

Fyrir hönd björgunarsveitarinnar Gerpir.

Hafþór Eiríksson

  • 1

Dagatal

Sveitin

Nafn:

Björgunarsvetin Gerpir, Norðfirði

Heimilisfang:

Nesgata 4, 740 Norðfirði

Staðsetning:

Norðfjörður

Heimasími:

4771999

Kennitala:

5505790499

Bankanúmer:

1106-26-1499

Tenglar

Flettingar í dag: 28
Gestir í dag: 15
Flettingar í gær: 60
Gestir í gær: 14
Samtals flettingar: 638171
Samtals gestir: 113778
Tölur uppfærðar: 25.9.2017 16:49:12