Björgunarsveitin Gerpir, Norðfirði

Heimasíða Björgunarsveitarinnar Gerpis Norðfirði

Færslur: 2015 Mars

23.03.2015 22:40

Björgunarsveitin Gerpir 60 ára

C:\Users\eirikh\Pictures\Gerpir\Húsið1.jpg
Hópmynd 2006. Ljósmynd Ari Benediktsson

 

Björgunarsveitin Gerpir er 60 ára á þessu ári og af því tilefni viljum við bjóða bæjarbúum og velunnurum til kaffisamsætis að Nesi björgunarstöð þann 11.apríl næstkomandi.
Brot úr sögu sveitarinnar verður til sýnis í texta og myndum, auk björgunarbúnaðar sem hefur verið notaður í gegnum tíðina.

Húsið verður opið almenningi frá kl. 13 til 16 og vonumst við til þess að sjá sem flesta.

Björgunarsveitin Gerpir

  • 1

Dagatal

Sveitin

Nafn:

Björgunarsvetin Gerpir, Norðfirði

Heimilisfang:

Nesgata 4, 740 Norðfirði

Staðsetning:

Norðfjörður

Heimasími:

4771999

Kennitala:

5505790499

Bankanúmer:

1106-26-1499

Tenglar

Flettingar í dag: 8
Gestir í dag: 7
Flettingar í gær: 31
Gestir í gær: 15
Samtals flettingar: 641537
Samtals gestir: 114288
Tölur uppfærðar: 22.10.2017 04:26:16