Björgunarsveitin Gerpir, Norðfirði

Heimasíða Björgunarsveitarinnar Gerpis Norðfirði

Færslur: 2014 Desember

26.12.2014 17:51

Flugeldasala

Kæru félagar

 

Gleðilega hátíð

Nú er komið að því að skrá sig á vaktir í flugeldasölu þetta árið.
Eins og alltaf eru allir velkomnir sem skráðir eru í sveitina og það eina sem þarf er að hafa samband við einhvern úr stjórn eða umsjónarmenn flugeldasölunnar.
 
Umsjónarmenn flugeldasölunnar þetta árið eru: 
Guðni Valgeir s: 844-7490, Guðmundur 843-7695 og Hrafn Bjarnason.
Endilega hafið samband ef þið hafið óskir um skráningu á vaktir. Einnig hægt að skrá sig sjálf á google.drive (þeir sem hafa gerpis-email).
 
Þær vaktir sem í boði eru, eru:
28 des 10:00-17:30 Uppsetning , og 16:00-22:00 sala
29 des 12:30-17:30, og 17:30-22:00
30 des 12:30-17:30, og 17:30-22:00
31 des 9:30- 16:00 
 
6 jan 12:30 - 17:00
 
Einnig vantar áhugsama sprengjusérfræðinga í flugeldasýningu og brennu og annan frágang.

16.12.2014 09:42

Dósamóttaka

Dósamóttaka verður lokuð milli jóla og nýárs.

Opið verður í kvöld 16.des í síðasta skipti fyrir jól og lokað fram yfir þrettánda vegna flugeldasölu.

Opnum aftur 13. janúar.

 

Jólakveðja

Björgunarsveitin Gerpir

  • 1

Dagatal

Sveitin

Nafn:

Björgunarsvetin Gerpir, Norðfirði

Heimilisfang:

Nesgata 4, 740 Norðfirði

Staðsetning:

Norðfjörður

Heimasími:

4771999

Kennitala:

5505790499

Bankanúmer:

1106-26-1499

Tenglar

Flettingar í dag: 28
Gestir í dag: 15
Flettingar í gær: 60
Gestir í gær: 14
Samtals flettingar: 638171
Samtals gestir: 113778
Tölur uppfærðar: 25.9.2017 16:49:12