Björgunarsveitin Gerpir, Norðfirði

Heimasíða Björgunarsveitarinnar Gerpis Norðfirði

Færslur: 2014 Nóvember

28.11.2014 16:01

Fjáröflun

Sælir félagar. 
Okkur hefur borist beiðni um vinnu við viðhald snjóflóðavarnargirðinga í Drangagili. Þetta er vinna sem að þarf að vinna um helgina laugardag eða sunnudag vegna veðurspár. Líklega verða festingarnar sem að þarf að laga komnar undir snjó seinnipartinn á sunnudagskvöld.

Þeir sem að hafa tök á að taka þátt í þessu hafi samband við Svenna fyrir kl 21 í kvöld.

kv. Stjórnin

26.11.2014 00:51

Aðalfundur 2014

Jæja þá er aðalfundur afstaðinn.

Hér eru helstu atriði fundarins, í stuttu máli.

Aðalfundur 2014

 1. Fundur settur af formanni
  Fundarstjóri Stefán Karl
  Fundarritari Pálína Fanney
  Fulltrúar frá Nesskóla mættu og gáfu okkur stór líkön af Neyðarkörlum.
 2. Inntaka nýrra félaga. Guðbjartur logi Gunnþórsson tekinn inn í sveitina.
 3. Skýrsla gjaldkera.
 4. Skýrsla formanns
 5. Hlé
   
 6. Kosning stjórnar:
  Formaður: Hafþór Eiríksson
  (Stjórn hefur síðan þá skipað í embætti):
  Varaformaður: Guðni Valgeir
  Ritari: Daði
  Gjaldkeri: Sveinn Halldór
  Meðstjórnandi: Ingólfur
  Meðstjórnandi: Guðmundur J
   
 7. Önnur embætti:
  Endurskoðun reikninga: Skúli og Tómas
  Fjarskiptastjóri: Hlynur
  Flugeldasala: Guðni Valgeir, Gummi J og Hrafn
  Húsvörður: Bjarki Rafn
  Umsjón með útleigu húsnæðis: Daði
  Bátaflokkur: Stefán og Martin
  Svæðisstjórn: Daði, Svenni og Hafliði
  Umsjónarm. Unglingadeildar: Bjartur
  Landhópur: Pálmi
  Barðsnes: Magni
  Sandvíkurskýli: Tómas og Magni
  Viðfjörður: Skúli og Tóti
  Féhirðir dósamóttöku: Auður
  Skemmtinefnd: Þorvaldur og co.

  Bílaflokkur:
  Gerpir 1: Eiríkur
  Gerpir 2; Jonni
  Gerpir 3: Geir
  Gerpir 4 & 5: Guðni Valgeir og Hafþór


   
 8. Önnur mál:

  Tækjablað kynnt
  Reglur fyrir fjórhjól kynnt. Fjórhjólahópur stofnaður.
  Sama fyrirkomulag á dósahóp.
  Afmælisnefnd skipuð.
  Skúli vill fá fleiri inn í sprengjusveitina.
  Tommi hvetur menn til að sækja sér menntun (Námskeið).
 • 1

Dagatal

Sveitin

Nafn:

Björgunarsvetin Gerpir, Norðfirði

Heimilisfang:

Nesgata 4, 740 Norðfirði

Staðsetning:

Norðfjörður

Heimasími:

4771999

Kennitala:

5505790499

Bankanúmer:

1106-26-1499

Tenglar

Flettingar í dag: 28
Gestir í dag: 15
Flettingar í gær: 60
Gestir í gær: 14
Samtals flettingar: 638171
Samtals gestir: 113778
Tölur uppfærðar: 25.9.2017 16:49:12