Björgunarsveitin Gerpir, Norðfirði

Heimasíða Björgunarsveitarinnar Gerpis Norðfirði

Færslur: 2014 September

24.09.2014 11:14

Leitartækni um helgina

Leitartækni 1 verður haldið um helgina í Neskaupstað.

Námskeiðið er helgarnámskeið og hefst á föstudagskvöld. Meiri upplýsingar hér:

http://skoli.landsbjorg.is/Open/Course.aspx?Id=3044

Skráið ykkur á innri vef eða hjá formanni.

 

Einnig er námskeið á Harðbotna slöngubáta á Seyðisfirði á sama tíma, stutt að renna á Glæsi. Meira hér:

http://skoli.landsbjorg.is/Open/Course.aspx?Id=3584

 

02.09.2014 17:25

Dagskrá Björgunarskólans framundan

Dagskrá björgunarskólans er komin á fullt.
Núna á næstunni eru eftirfarandi námskeið á dagskrá:
 
Ferðamennska og rötun 5.9.2014 7.9.2014 Vopnafjörður
Fyrsta hjálp 2 5.9.2014 7.9.2014 Egilsstaðir
Slöngubátur 1 6.9.2014 6.9.2014 Neskaupstaður
Björgunarmaður í aðgerðum 9.9.2014 9.9.2014 Djúpivogur
Fjallabjörgun grunnnámskeið 12.9.2014 14.9.2014 Reyðarfjörður
Rústabjörgun 1 - grunnnámskeið 12.9.2014 13.9.2014 Egilsstaðir
Fjarskipti 1 12.9.2014 12.9.2014 Seyðisfirði
Tetrafjarskipti 13.9.2014 13.9.2014 Seyðisfirði

 

  • 1

Dagatal

Sveitin

Nafn:

Björgunarsvetin Gerpir, Norðfirði

Heimilisfang:

Nesgata 4, 740 Norðfirði

Staðsetning:

Norðfjörður

Heimasími:

4771999

Kennitala:

5505790499

Bankanúmer:

1106-26-1499

Tenglar

Flettingar í dag: 28
Gestir í dag: 15
Flettingar í gær: 60
Gestir í gær: 14
Samtals flettingar: 638171
Samtals gestir: 113778
Tölur uppfærðar: 25.9.2017 16:49:12