Björgunarsveitin Gerpir, Norðfirði

Heimasíða Björgunarsveitarinnar Gerpis Norðfirði

Færslur: 2014 Apríl

01.04.2014 18:51

Almennur félagsfundur

 

Á fundi í kvöld 1.apríl (ekki gabb)

66°Norður er að vinna í því að bæta þjónustu og framboð til Björgunarsveitafólks.
Haraldur Sigurðusson verður með okkur í kvöld með stutt námskeið og kynningu Kl. 20:00

Námskeiðið fjallar um hvernig er best að klæða sig við erfiðar aðstæður. Ég tek dæmi frá raunverulegum útköllum og æfingum. Einnig mun ég kynna bætta þjónustu og aukið framboð fatnaðar á sérkjörum frá 66°Norður til Björgunarsveitafólks.

Námskeiðið/Kynningin tekur um 50 mín.
 

66°Norður Ísland

  • 1

Dagatal

Sveitin

Nafn:

Björgunarsvetin Gerpir, Norðfirði

Heimilisfang:

Nesgata 4, 740 Norðfirði

Staðsetning:

Norðfjörður

Heimasími:

4771999

Kennitala:

5505790499

Bankanúmer:

1106-26-1499

Tenglar

Flettingar í dag: 28
Gestir í dag: 15
Flettingar í gær: 60
Gestir í gær: 14
Samtals flettingar: 638171
Samtals gestir: 113778
Tölur uppfærðar: 25.9.2017 16:49:12