Björgunarsveitin Gerpir, Norðfirði

Heimasíða Björgunarsveitarinnar Gerpis Norðfirði

Færslur: 2013 Október

24.10.2013 22:00

Aðalfundur fimmtudaginn 7.11.2013

Það kom að því að dagsetning yrði ákveðin fyrir aðalfundinn okkar þetta árið.

Komið ykkur í gírinn og bíðið spennt eftir:

AÐALFUNDUR BJÖRGUNARSVEITARINNAR GERPIS 2013

HALDINN AÐ NESI FIMMTUDAGINN 7.NÓVEMBER

Húsið opnar kl. 19:30

Dagskrá hefst kl. 20:00

 

Við óskum eftir nýjum félögum og bjóðum þá sérstaklega velkomna að taka þátt í starfinu.

Gamlir félagar eru einnig vel þegnir.

  • 1

Dagatal

Sveitin

Nafn:

Björgunarsvetin Gerpir, Norðfirði

Heimilisfang:

Nesgata 4, 740 Norðfirði

Staðsetning:

Norðfjörður

Heimasími:

4771999

Kennitala:

5505790499

Bankanúmer:

1106-26-1499

Tenglar

Flettingar í dag: 13
Gestir í dag: 8
Flettingar í gær: 96
Gestir í gær: 20
Samtals flettingar: 622646
Samtals gestir: 111062
Tölur uppfærðar: 23.4.2017 05:21:11