Björgunarsveitin Gerpir, Norðfirði

Heimasíða Björgunarsveitarinnar Gerpis Norðfirði

Færslur: 2013 Júlí

29.07.2013 13:37

Vaktir og vinna við Neistaflug 2013

Góðir félagsmenn, nú er komið að því að skipuleggja vaktir og aðra vinnu um sem að Gerpir hefur tekið að sér um verslunarmannahelgina á Neistaflugi.  Þetta verður keyrt á hefðbundinn hátt líkt og undanfarin ár.

Við þurfum að manna vaktir samkvæmt planinu hér fyrir neðan og einnig sjáum við um varðeld og flueldasýningu.

Hafið samband við Stebba K. 8437721 eða Daða 6656062 til að skrá ykkur á vaktir.

 

Svona lítur vaktaplanið út:

Gæsla Neistaflug 2013  
Föstudagskvöld - 2 22:00 - 00:00
2 Á vakt  
   
Aðfaranótt laugardags - 4 00:00-06:00
4 á vakt  
   
Laugardagskvöld - 2 22:00-00:00
2 Á vakt  
   
Aðfaranótt sunnudags - 4 00:00 - 06:00
4 á vakt  
   
Sunnudagskvöld -2 22:00 - 00:00
2 Á vakt  
   
Aðfaranótt mánudags - 4 00:00 - 06:00
4 á vakt  

 

 

 

27.07.2013 11:46

útköll og aðstoðir

Nokkuð hefur verið að gera hjá Björgunarsveitinni undanfarna viku þó svo að ekki hafi um stóraðgerðir að ræða.

Á föstudaginn 20.7 barst útkall um vélarvana bát við Grunnboða við Norðfjarðarhorn.  Gott veður og gott var í sjóinn en töluverður straumur.  Hafbjörgin dró bátinn til hafnar.

Á þriðjudaginn síðasta barst beiðni frá LHG um að ná í veikan farðega um borð í skemmtiferðaskip.  Hafbjörgin mætti skemtiferðaskipinu við Norðfjarðarhorn og flutti veika mannin til Norðfjarðar.

Í nótt (aðfaranótt laugardags 27.7) barst aðstoðarbeiðni frá lögregunni um að taka á móti þyrlu LHG sem að var að koma í sjúkraflug.  Ekki var hægt að lenda á neinum flugvelli hér í nágenninu vegna þoku svo valin var lendingarstaður við skíðaskálann í Oddsskarði.  Þar vorum við komin upp fyrir þokuna sem lá eins og teppi yfir láglendinu.  

Myndin er tekin um kl 03 sl nótt.

 

 

  • 1

Dagatal

Sveitin

Nafn:

Björgunarsvetin Gerpir, Norðfirði

Heimilisfang:

Nesgata 4, 740 Norðfirði

Staðsetning:

Norðfjörður

Heimasími:

4771999

Kennitala:

5505790499

Bankanúmer:

1106-26-1499

Tenglar

Flettingar í dag: 28
Gestir í dag: 15
Flettingar í gær: 60
Gestir í gær: 14
Samtals flettingar: 638171
Samtals gestir: 113778
Tölur uppfærðar: 25.9.2017 16:49:12