Björgunarsveitin Gerpir, Norðfirði

Heimasíða Björgunarsveitarinnar Gerpis Norðfirði

Færslur: 2013 Júní

16.06.2013 18:13

Hafbjörg nær í vélarvana bát austur af Húsavík

Útkall kom á Björgunarsveitina um kl 15 í dag 16.06.  Vélarvana bátur Rauðinúpur ÞH var þá staddur austur af Húsavík.  Hafbjörg var þá stödd við Norðfjarðarhorn með bátinn Jón Björn í togi á leið frá Stöðvarfirði til Seyðisfjarðar.  Glæsir tók við af Hafbjörgu sem hélt til Rauðanúps og dró hann til Neskaupstaðar.

Rauðinúpur í togi
  • 1

Dagatal

Sveitin

Nafn:

Björgunarsvetin Gerpir, Norðfirði

Heimilisfang:

Nesgata 4, 740 Norðfirði

Staðsetning:

Norðfjörður

Heimasími:

4771999

Kennitala:

5505790499

Bankanúmer:

1106-26-1499

Tenglar

Flettingar í dag: 1
Gestir í dag: 1
Flettingar í gær: 42
Gestir í gær: 13
Samtals flettingar: 631335
Samtals gestir: 112569
Tölur uppfærðar: 25.7.2017 00:15:47