Björgunarsveitin Gerpir, Norðfirði

Heimasíða Björgunarsveitarinnar Gerpis Norðfirði

Færslur: 2013 Apríl

12.04.2013 15:18

Landshlutafundur Landsbjargar á Austurlandi

Landshlutafundur verður haldinn á Egilsstöðum laugardaginn 13. apríl. Boðaðar eru sveitir frá Þórshöfn til og með Djúpavogi. Dagskrá

Kynnið ykkur dagskránna.

Við leggjum af stað kl 8:00 á laugardsgsmorguninn frá Björgunarsveitarhúsinu.  

 

 

05.04.2013 16:16

Æfing með þyrlusveit LHG

Planið er eftirfarandi:

Þáttakendur í æfingunni mæta í björgunarsveitarhúsið kl 16.  Þar verður farið nánar yfir hvað við ætlum að gera og hverjir gera hvað.

KL 17:15 er áætlaður lendingartími þyrlunnar.

Frá kl 17:45 - 1930 Æfing, þar sem að híft verður úr Hafbjörgu, úr sjó og af landi.

19:30 Pizza fyrir þáttakendur

20:30 Hífingar/Flug af landi.

21:00 Frágangur

 

Þeir sem áhuga hafa á því að taka þátt tali við Ingvar Stefán 8437788 fyrir kl 21 í dag föstudag.

05.04.2013 16:12

Æfing með Þurlu LHG

Planið er eftirfarandi:

Þáttakendur í æfingunni mæta í björgunarsveitarhúsið kl 16.  Þar verður farið nánar yfir hvað við ætlum að gera og hverjir gera hvað.

KL 17:15 er áætlaður lendingartími þyrlunnar.

Frá kl 

 

04.04.2013 16:24

Æfing með LHG

Fyrirhuguð er æfing með þyrlu Landhelgisgæslunnar næstkomandi laugardag.  Tímasetning er ekki staðfest en líklega verður æfingin seinnipartinn ca. kl 17-21.

Markmiðið er að gera úr þessu góða æfingu bæði á landi og á sjó.  Til að geta skipulagt æfinguna sem best þá þurfum við að vita hverjir geta tekið þátt.  Tilkynnið þáttöku til Ingvars Stefáns í síma: 8437788 eða á ingvar@gerpir.com fyrir kl. 17. á föstudag.

 

 

 

  • 1

Dagatal

Sveitin

Nafn:

Björgunarsvetin Gerpir, Norðfirði

Heimilisfang:

Nesgata 4, 740 Norðfirði

Staðsetning:

Norðfjörður

Heimasími:

4771999

Kennitala:

5505790499

Bankanúmer:

1106-26-1499

Tenglar

Flettingar í dag: 28
Gestir í dag: 15
Flettingar í gær: 60
Gestir í gær: 14
Samtals flettingar: 638171
Samtals gestir: 113778
Tölur uppfærðar: 25.9.2017 16:49:12