Björgunarsveitin Gerpir, Norðfirði

Heimasíða Björgunarsveitarinnar Gerpis Norðfirði

Færslur: 2012 Júlí

25.07.2012 08:46

Neistaflug og Hálendisferð

Sælir félagar,
Senn líður að okkar árlegu bærjarhátíð Neistaflugi og líkt og áður höfum við tekið að okkur að sjá um gæslu meðan á hátíðinni stendur.

Líklega mun vaktaplanið innihalda eftirfarandi vaktir:
Föstudagur:
Tveir menn: 22:00 - 00:00 
Fjórir menn: 00:00 - 06:00
Laugardagur:
Tveir menn: 22:00 - 00:00
Fjórir menn: 00:00 - 06:00
Sunnudagur:
Varðeldur: 20:00 - 23:00
Tveir menn: 22:00 - 00:00
Fjórir menn: 00:00 - 06:00

Endilega hafið samband við stjórn ef þið hafið óskir um ákveðnar vaktir (stjorn@gerpir.com)

Einnig er farið að líða að fyrirhugaðri hálendisferð! Hálendisgæslu Landsbjargar lýkur föstudaginn 17.ágúst og þann dag erum við að hugsa um að fara af stað í okkar ferð og vera allavega fram á sunnudagskvöldið 19.ágúst, jafnvel höfum við mánudaginn 20.ágúst með ef félagar hafa áhuga á því.
Upp hafa komið ýmsar hugmyndir um hvert skuli halda og sumir hafa meira að segja stungið upp á því að við tökum gott hópefli og skellum okkur í rafting á norðurlandi áður en við brunum á fjöll. Við tökum góðan skipulagsfund fyrir ferðina fljótlega eftir verslunarmannahelgi.

Hvetjum félaga til að mæta á fund næstkomandi þriðjudag þar sem klárað verður að raða niður á neistaflugsvaktir og farið yfir fyrirkomulag gæslunnar.

Sumarkveðja frá stjórn!03.07.2012 12:54

Fundur í kvöld 3. júli 2012

Sæl öll

Á fundi í kvöld ætlum við að fara yfir hugmyndir um endurnýjun á VW. Einnig ætlum við að fara yfir vaktaplan á Eistanflugi.


  • 1

Dagatal

Sveitin

Nafn:

Björgunarsvetin Gerpir, Norðfirði

Heimilisfang:

Nesgata 4, 740 Norðfirði

Staðsetning:

Norðfjörður

Heimasími:

4771999

Kennitala:

5505790499

Bankanúmer:

1106-26-1499

Tenglar

Flettingar í dag: 28
Gestir í dag: 15
Flettingar í gær: 60
Gestir í gær: 14
Samtals flettingar: 638171
Samtals gestir: 113778
Tölur uppfærðar: 25.9.2017 16:49:12