Björgunarsveitin Gerpir, Norðfirði

Heimasíða Björgunarsveitarinnar Gerpis Norðfirði

Færslur: 2012 Júní

28.06.2012 08:52

Útkall vegna vélarvana báts við NorðfjarðarhornMiðvikudaginn 27.júní kom útkall á björgunarskipið vegna vélarvana báts við Norðfjarðarhorn. Fyrst var talið að hann væri að reka að landi og því var harðbotna bátur sveitarinnar, Glæsir sendur af stað. Glæsir var kominn að bátnum um 15 mínútum eftir útkall um svipað leiti og nærstaddur bátur, Anný. Anný tók bátinn í tog og dró áleiðis inn á Norðfjarðarflóa þar sem Hafbjörg tók við. Glæsir dró svo bátinn upp að bryggju að lokum.
Veður var gott og lítil hætta á ferðum.


  • 1

Dagatal

Sveitin

Nafn:

Björgunarsvetin Gerpir, Norðfirði

Heimilisfang:

Nesgata 4, 740 Norðfirði

Staðsetning:

Norðfjörður

Heimasími:

4771999

Kennitala:

5505790499

Bankanúmer:

1106-26-1499

Tenglar

Flettingar í dag: 28
Gestir í dag: 15
Flettingar í gær: 60
Gestir í gær: 14
Samtals flettingar: 638171
Samtals gestir: 113778
Tölur uppfærðar: 25.9.2017 16:49:12