Björgunarsveitin Gerpir, Norðfirði

Heimasíða Björgunarsveitarinnar Gerpis Norðfirði

Færslur: 2012 Apríl

25.04.2012 17:23

Námskeið í apríl

NÁMSKEIÐ Á SVÆÐI 13 Í APRÍL. SKRÁNING Á VEF BJÖRGUNARSKÓLANS 
EÐA HJÁ SVENNA 862 3538

27.4 Leitartækni
12.5 STÖÐUMAT
17.5 Hópstjóranámskeið
18.5 Fyrsta hjálp 2

24.04.2012 16:08

Fundur í kvöld 24.04.2012

Á fundinum í kvöld verður farið yfir hvaða embætti eru í framboði á aðalfundi og starfið framundan.

Einnig verður kynning á nýjum búnaði.

23.04.2012 09:44

Aðalfundur

Aðalfundarboð.

Björgunarsveitin Gerpir, Norðfirði boðar til aðalfundar 8.maí kl 20:00 að Nesi, björgunarstöð Nesgötu 4.


Dagskrá: Hefðbundin aðalfundarstörf og inntaka nýrra félaga.

Nýjir félagar sérstaklega hvattir til að mæta.

16.04.2012 15:14

Opinn fundur um útivistarmál

Förum á opinn fund um útivistarmál.


Fundurinn er í Fróðleiksmolanum á Reyðarfirði.

Brottför frá Nesi kl. 19:20
  • 1

Dagatal

Sveitin

Nafn:

Björgunarsvetin Gerpir, Norðfirði

Heimilisfang:

Nesgata 4, 740 Norðfirði

Staðsetning:

Norðfjörður

Heimasími:

4771999

Kennitala:

5505790499

Bankanúmer:

1106-26-1499

Tenglar

Flettingar í dag: 13
Gestir í dag: 8
Flettingar í gær: 96
Gestir í gær: 20
Samtals flettingar: 622646
Samtals gestir: 111062
Tölur uppfærðar: 23.4.2017 05:21:11