Björgunarsveitin Gerpir, Norðfirði

Heimasíða Björgunarsveitarinnar Gerpis Norðfirði

Færslur: 2012 Febrúar

28.02.2012 13:59

Rýnifundur og fleira á dagskrá í kvöld 28.feb kl 20

Á fundinum í kvöld verður farið yfir útkallið á Oddsskarði í síðustu viku og það rýnt.

Á morgun miðvikudag er áætlað að fara í Barðsnes og fara með kaminu aðstöðu sem að Gerpir hefur aðgang að.  Þurfum að fá vaska menn í burð og til að hjálpa til.  Góð veðurspá.  Áætlað er að fara klukkan 1730.  Förum yfir það í kvöld.

14.02.2012 14:31

Fundur í kvöld 14.02.2012

Á fundinum verður fjölbreytt dagskrá ;o)

    Einangrunargallar frá URSUIT til sýnis
    Myndasýning frá leiðangri í Gullþúfu
    
    Það sem að þarf einnig að gera er að vinna þarf aeins í Glæsi og einnig þarf að klára uppsetningu 3G búnaði í bíla og svo er örugglega eitthvað fleira.

10.02.2012 09:59

112 Dagurinn

Það verður opið hús hjá okkur á laugardaginn 11.2 milli kl 13-16.  Heitt á könnunni og hús og tæki til sýnis.

  • 1

Dagatal

Sveitin

Nafn:

Björgunarsvetin Gerpir, Norðfirði

Heimilisfang:

Nesgata 4, 740 Norðfirði

Staðsetning:

Norðfjörður

Heimasími:

4771999

Kennitala:

5505790499

Bankanúmer:

1106-26-1499

Tenglar

Flettingar í dag: 8
Gestir í dag: 7
Flettingar í gær: 31
Gestir í gær: 15
Samtals flettingar: 641537
Samtals gestir: 114288
Tölur uppfærðar: 22.10.2017 04:26:16