Björgunarsveitin Gerpir, Norðfirði

Heimasíða Björgunarsveitarinnar Gerpis Norðfirði

Færslur: 2012 Janúar

23.01.2012 13:13

Fjarnám Björgunarskólans

Fjarnám Björgunarskólanns er að fara af stað á nýju ári 2012. Endilega látið félaga innan ykkar sveita vita ef áhugi er fyrir hendi og einhverjir hafa ætlað sér að taka áfanga í fjarnámi.  Eftirfarandi áfangar hefjast þessa daga;

- 27. janúar Fyrsta hjálp 1
- 27. janúar Fjarskipti
- 3. febrúar Rötun
- 3. febrúar Ferðamennska
- 10. febrúar Björgunarm. í aðgerðum
- 10 febrúar Leitartækni
- 17. febrúar Öryggi við sjó og vötn
- 17. febrúar Fjallamennska 1
- 24. febrúar Snjóflóð 1

Nánari upplýsingar er að finna á www.landsbjörg.is undir Björgunarskólinn, einnig er hægt er að senda okkur tölvupóst á skoli@landsbjorg.is eða hafa samband.

05.01.2012 11:59

Flugeldasala á þrettándanum

Flugeldasalan opin á þrettándanum, föstudaginn 6.jan kl 14-17. 

Frekar fátæklegur lager en eitthvað til af smávöru og rakettum. 

50% afsláttur!!
  • 1

Dagatal

Sveitin

Nafn:

Björgunarsvetin Gerpir, Norðfirði

Heimilisfang:

Nesgata 4, 740 Norðfirði

Staðsetning:

Norðfjörður

Heimasími:

4771999

Kennitala:

5505790499

Bankanúmer:

1106-26-1499

Tenglar

Flettingar í dag: 8
Gestir í dag: 7
Flettingar í gær: 31
Gestir í gær: 15
Samtals flettingar: 641537
Samtals gestir: 114288
Tölur uppfærðar: 22.10.2017 04:26:16