Björgunarsveitin Gerpir, Norðfirði

Heimasíða Björgunarsveitarinnar Gerpis Norðfirði

Færslur: 2011 Apríl

26.04.2011 22:58

Samæfing á sjó

Sameiginleg sjóbjörgunaræfing fyrir svæði 13 dagana 29.-30. apríl næstkomandi í Neskaupstað / Norðfjarðarflóa.  


Föstudagur 29.04
  Bátar koma á staðinn.
  20:30-22:30  Fyrirlestur/námskeið. Kennanri frá Slysavarnaskóla sjómanna.  Farið verður yfirir helstu þætti er varða skipulagningu leitar á sjó, stjórnun leitar, leitarferla og fjarskipti. 
 
Laugardagur 30.04
  0730 - 0830  Morgunmatur og bátar gerðir klárir
  0830 - 1200  Æfing
  1200 - 1300  Hádegishlé. Matur að Brekku í Mjóafirði.
  1300 - 1600  Æfing
  1600 - 1700  Fundur um æfinguna
  1700 - 1800  Sund/gufa
  1900 - ??      Matur og drykkur
 
ath að tímasetningar á laugardeginum gætu riðlast eitthvað.
 
 
Almennar upplýsingar:
Fyrirlesturinn á föstudag byrjar kl 2030 og verða þeir sem ætla að vera á honum að verða komnir fyrir þann tíma.
Hægt er að gista í björgunarsveitarhúsinu
Enginn kostnaður er við æfinguna (annað en olíukostnaður).
Báta er hægt að geyma inni í björgunarsveitarhúsi eða í bóli fyrir utan björgunarsveitarhúsið.
Fyrir báta sem að koma á kerru þá er rampur inn í smábátahöfn annars er líka hægt að hífa með krana við björgunarsveitarhúsið.
Það er misjöfn þátttaka í kvöldmat á laugardeginum en hugmyndin er að þeir sem vilji verði áfram og fá sér að borða saman geri það.
  
Þátttöku skal staðfesta hér í athugasemdum eða hjá Pálma palmi hjá gerpir.com eða 846 7762

Okkur vantar þátttakendur í eftirfarandi verkefni:

  • Stjórnstöð
  • B.S. Hafbjörg
  • B.B. Glæsir
  • L.B. Björg
  • L.B. Skotta

15.04.2011 10:21

Helgarferð 15.4. - 16.4.

Föstudaginn 15.4. verður farið jeppaferð í Vöðlavík og gist í ferðafélagsskálanum að Karlsstöðum í eina nótt. Því miður er vatnslaust þar þannig að klósettið virkar ekki.

Þið þurfið að hafa með svefnpoka og nesti fyrir föstudagskvöld og laugardaginn allan (nema kvöldmat). Áætluð heimkoma er seinnipart á laugardag.

Munið einnig eftir:
Hlý undirföt; föðurlandið
Engar gallabuxur eða bómull
Utanyfirföt, buxur og úlpa/jakki
Aukaföt
Vasaljós/ennisljós
Gönguskór

Kíkið á veðrið:


Karlsstaðir í Vöðlavík Janúar 2008 með Brimrún og Ársól
  • 1

Dagatal

Sveitin

Nafn:

Björgunarsvetin Gerpir, Norðfirði

Heimilisfang:

Nesgata 4, 740 Norðfirði

Staðsetning:

Norðfjörður

Heimasími:

4771999

Kennitala:

5505790499

Bankanúmer:

1106-26-1499

Tenglar

Flettingar í dag: 28
Gestir í dag: 15
Flettingar í gær: 60
Gestir í gær: 14
Samtals flettingar: 638171
Samtals gestir: 113778
Tölur uppfærðar: 25.9.2017 16:49:12