Björgunarsveitin Gerpir, Norðfirði

Heimasíða Björgunarsveitarinnar Gerpis Norðfirði

Færslur: 2011 Mars

30.03.2011 21:26

Ný stjórn unglingadeildarinnar

Nýkjörin stjórn unglingadeildarinnar, talið frá hægri:
Sveinn Gunnar formaður, Sigurbergur varaformaður, Guðbjartur ritari og Bubbi og Rakel meðstjórnendur.Glæsilegur hópur.

29.03.2011 15:02

Vinnukvöld í kvöld

Brjálað vinnukvöld í kvöld. Verkefni sem að liggja fyrir eru bryggjan, dekkjapulsur, klifurveggur og fl.

28.03.2011 12:43

FJALLAMENNSKA 1 1. - 3.APRÍL Í NESKAUPSTAÐ / ODDSSKARÐI

Námskeiðið Fjallamennska 1 verður haldið um næstu helgi.
Björgunarsveitin útvegar þann búnað sem upp á vantar og greiðir kostnað vegna sinna félaga.
Nánari upplýsingar og skráning hjá Pálma palmi@gerpir.com eða 846 7762


Nánari upplýsingar:

Staðsetning:
Verð:
Leiðbeinendur:
  • Pálmi 846 7762
  • Siggi Willi 865 1034 
  • Einn SAS kall
Neskaupstaður/OddsskarðAlmennt:41.000,00 kr.
Fyrir félaga:10.900,00 kr.
 
Markmið og uppsetning
Stutt lýsing:Að kenna þáttakendum undirstöðuatriðin í fjallamennsku til að þeir geti bjargað sér í fjallendi við íslenskar vetraraðstæður.
Uppbygging námskeiðs:Námskeiðið hefst með kvöldfyrirlestri, þar sem hnútar eru kenndir og helsti útbúnaður er kynntur. Síðan eru tveir dagar á fjöllum, þar sem farið verður í grundvallaratriði vetrarfjallamennsku.


Tímasetning:
Nánar:
Tímafjöldi:20 klukkustundirTegund:GrunnnámskeiðRéttindiEnginn
Fyrsti tími:1. apríl 2011, kl. 19:00Svið:FjallamennskaLágmarksaldur16
Síðasti tími:3. apríl 2011, kl. 18:00Braut:Björgunarmaður 1Gildistími0

Nánari lýsing:Bókin Fjallamennska
Skjávarpi og tafla
Kennslugögn og annar sérbúnaður til fjallamennsku
Kröfur og búnaður þátttakenda:Þáttakendur þurfa að vera í góðum skóm, vind- og vatnsheldur fatnaður nauðsyn. Mannbrodda, klifurbelti, karabínur, tryggingartól prussik,hjálm, ísöxi, klifurlína Snjóflóðaýli, snjóflóðastöng og skóflu.
Helstu námskeiðsþættir:Búnaður til fjallamennsku, leiðarval og snjóflóðahætta, gengið í snjó, notkun ísaxar og ísaxarbremsa. Gengið á mannbroddum, snjó ístryggingar og bergtryggingar, línumeðferð í klifri og við sig, ferli klifurs.

24.03.2011 12:04

VETRARFERÐ HELGINA 25.3.-27.3.

Brottför áætluð um kl. 18 á föstudag.
Áfangastaðir í nágrenni Snæfells.
Heimkoma á sunnudag.
Nánari upplýsingar hjá Eiríki fararstjóra

SKRÁNINGU Í FERÐINA LÝKUR Í DAG KL. 17:00.
Hafið samband við Eirík 895 1847

15.03.2011 22:03

Vetrarferð

Farið verður í vetrarferð dagana 25.-27. mars. Farið verður á jeppum og jafnvel á nýju fjórhjólunum ef mögulegt.
Nánari upplýsingar síðar. Áhugasamir hafi samband við Eirík 895 1847
  • 1

Dagatal

Sveitin

Nafn:

Björgunarsvetin Gerpir, Norðfirði

Heimilisfang:

Nesgata 4, 740 Norðfirði

Staðsetning:

Norðfjörður

Heimasími:

4771999

Kennitala:

5505790499

Bankanúmer:

1106-26-1499

Tenglar

Flettingar í dag: 28
Gestir í dag: 15
Flettingar í gær: 60
Gestir í gær: 14
Samtals flettingar: 638171
Samtals gestir: 113778
Tölur uppfærðar: 25.9.2017 16:49:12