Björgunarsveitin Gerpir, Norðfirði

Heimasíða Björgunarsveitarinnar Gerpis Norðfirði

Færslur: 2008 Nóvember

27.11.2008 11:27

Rötunarnámskeið á laugardaginn

Tímasetningu rötunarnámskeiðsins hefur verið breytt lítillega, þ.e. ekki verður kennt á föstudagskvöldið, bara á laugardaginn.

Kennsla hefst stundvíslega kl 09:00 laugardaginn 29.nóv.


Þátttakendur þurfa að hafa áttavita, ennisljós og útivistarfatnað fyrir verklega æfingu. Björgunarsveitin getur útvegað einhverja áttavita til láns.

24.11.2008 16:27

Rötunarnámskeið

Námskeiðið Rötun verður haldið hérna um næstu helgi (föstudagskvöld og laugardag). Þetta er skyldunámskeið fyrir alla sem kalla sig björgunarsveitarmenn.Áhugasamir skrái sig á vef björgunarskólans eða hjá Svenna.

18.11.2008 23:18

Fjallabjörgun

Daganna 7-9 november sl var haldið hjá okkur fjallabjörgunarnámskeið.  Námskeiðið tókst ljómandi vel og voru allir mjög sáttir með það.  Við fengum leiðbeinenda frá Akranesi til að kenna okkur fræðin. Vonandi verðum við duglegir að rifja þetta upp og æfa okkur.  Nokkrar myndir eru í myndaalbúmi.

03.11.2008 09:07

GönguhópurStefnt er að því að fara í fjallgöngur fyrsta sunnudag í hverjum mánuði. Ingvar Stefán og Svenni riðu á vaðið í gær og þvældust fyrir rjúpnaveiðimönnum upp við Oddsskarð í gær.  Það er von manna að ná að gera þetta að föstum punkti í starfinu og að fleiri mæti næst, sunnudaginn 7.desember.
  • 1

Dagatal

Sveitin

Nafn:

Björgunarsvetin Gerpir, Norðfirði

Heimilisfang:

Nesgata 4, 740 Norðfirði

Staðsetning:

Norðfjörður

Heimasími:

4771999

Kennitala:

5505790499

Bankanúmer:

1106-26-1499

Tenglar

Flettingar í dag: 28
Gestir í dag: 15
Flettingar í gær: 60
Gestir í gær: 14
Samtals flettingar: 638171
Samtals gestir: 113778
Tölur uppfærðar: 25.9.2017 16:49:12