Björgunarsveitin Gerpir, Norðfirði

Heimasíða Björgunarsveitarinnar Gerpis Norðfirði

Færslur: 2008 Mars

28.03.2008 13:51

Austurland Rústabjörgun - Aðalfundur

Aðalfundur Austurlands Rústabjörgunar haldinn í húsi bsv. Héraðs á Egilsstöðum laugardaginn 29. mars kl. 13:00.
Gerpir fer frá Nesi björgunarstöð kl. 11:30.
Áhugasamir hvattir til að mæta.

Formaður

25.03.2008 18:53

Fundurinn í kvöld - Rústabjörgun

Á fundinum í kvöld mun Skúli fara yfir það með okkur fyrir hvað Austurland Rústabjörgun stendur fyrir og hvað er framundan á þeim vígstöðvum.
Spennandi rústabjörgunar- verkefni verða vonandi í boði í nágrenni við okkur og munum við reyna að nýta okkur þau tækifæri.
Bjarg Norðfirði

Dagskrá AR framundan:
29-30 mars.  Aðalfundur AR og fyrirlestur um merkingar og merkjamál í
rústum.
19-20 apríl  Námskeið/fyrirlestur
10-11 maí Hvítasunnuæfing
24-25 maí Lokaundirbúningur fyrir Finnland

18.03.2008 22:20

Myndir úr jeppaferð komnar inn

Komnar eru inn myndir og myndband frá jeppaferð sem farin var um síðustu helgi. Gerðar voru tvær heiðarlegar tilraunir til að komast inn í Snæfellsskála en á endanum urðum við frá að hverfa vegna erfiðs færis.


04.03.2008 17:03

Snjóflóðaýlar

Björgunarsveitin fjárfesti á dögunum í nýjum snjóflóðaýlum. Núna eru þeir komnir í hús og munum við fara yfir notkun þeirra og notagildi í kvöld á inni-/útiæfingu.

Fyrir þá sem vilja vinna heimavinnuna sína:
http://www.mammut.ch/mammut/katalog.asp?view=detail&did=10&dart=3&tid=153490&sid=2
og hér er mjög góð heimasíða um snjóflóðaýla
http://www.beaconreviews.com/transceivers/Specs_BarryvoxPulse.htm
  • 1

Dagatal

Sveitin

Nafn:

Björgunarsvetin Gerpir, Norðfirði

Heimilisfang:

Nesgata 4, 740 Norðfirði

Staðsetning:

Norðfjörður

Heimasími:

4771999

Kennitala:

5505790499

Bankanúmer:

1106-26-1499

Tenglar

Flettingar í dag: 8
Gestir í dag: 7
Flettingar í gær: 31
Gestir í gær: 15
Samtals flettingar: 641537
Samtals gestir: 114288
Tölur uppfærðar: 22.10.2017 04:26:16