Björgunarsveitin Gerpir, Norðfirði

Heimasíða Björgunarsveitarinnar Gerpis Norðfirði

Færslur: 2008 Febrúar

19.02.2008 16:07

2 námskeið um helgina

2 námskeið eru í boði um helgina.

Fjallamennska 1 verður haldin á Reyðarfirði, skráning og upplýsingar hér:


Tetra fjarskipti verða haldin á Norðfirði á sunnudaginn kl 12 til 16
skráning hér eða hjá Svenna. Athugið breyttan dag og tíma !

13.02.2008 11:10

Starf snjóeftirlitsmanns

Vil benda mönnum á að umsóknarfrestur um starf snjóeftirlitsmanns í Neskaupstað er að renna út. Þetta gæti verið hentugt fyrir öfluga fjallamenn.

http://www.starfatorg.is/serfr_stjornun/nr/9951


  • 1

Dagatal

Sveitin

Nafn:

Björgunarsvetin Gerpir, Norðfirði

Heimilisfang:

Nesgata 4, 740 Norðfirði

Staðsetning:

Norðfjörður

Heimasími:

4771999

Kennitala:

5505790499

Bankanúmer:

1106-26-1499

Tenglar

Flettingar í dag: 28
Gestir í dag: 15
Flettingar í gær: 60
Gestir í gær: 14
Samtals flettingar: 638171
Samtals gestir: 113778
Tölur uppfærðar: 25.9.2017 16:49:12