Björgunarsveitin Gerpir, Norðfirði

Heimasíða Björgunarsveitarinnar Gerpis Norðfirði

Færslur: 2007 Ágúst

14.08.2007 21:23

Kárhnjúkaferð (Ufsárveitur)

Jæja nú eru komnir 15 manns sem ætla að renna með okkur uppá hálendið og taka til hendinni á svæði Arnarfells uppí Ufsárveitum. Farið verður af stað á Sunnudagsmorgun næstkomandi en það verður nánar auglýst seinna í vikunni.
Þeir sem þegar hafa lofað komu sína eru:

Pálmi, Hlynur, Svenni, Daffi, Aggi, Alla(daffa), Helgi G, EInar A, Barði, Hanna (barða), Hjálmar, Jonni, Pálína, Rúnar G, Bjarki, Guðni V.

Afbragðs fólk alveg. ERT ÞÚ BÚINN AÐ SKRÁ ÞIG???

Skráning hér í "álitum" eða í síma 8681380

Kveðja Svaðilfaraskipuleggendur

09.08.2007 12:28

Ævintýraferð frestað um viku

Ruslatínsluferðinni að Ufsárveitu hefur verið frestað um viku, stefnt er að sunnudeginum 19.ágúst þangað til annað kemur í ljós.

Þetta verður vonandi til þess að enn fleiri sjái sér fært að mæta, verslunarmannahelgin runnin af mönnum og svona.

Skráið ykkur endilega í athugasemdakerfið.

Kveðja
Stjórnin

02.08.2007 14:18

Fundur vegna Neistaflugsvakta

Í kvöld 2.ágúst verður fundur með lögreglu varðandi vaktir á Neistaflugi.
Enn vantar nokkra á síðustu vaktina, aðfararnótt mánudags... koma svo.
  • 1

Dagatal

Sveitin

Nafn:

Björgunarsvetin Gerpir, Norðfirði

Heimilisfang:

Nesgata 4, 740 Norðfirði

Staðsetning:

Norðfjörður

Heimasími:

4771999

Kennitala:

5505790499

Bankanúmer:

1106-26-1499

Tenglar

Flettingar í dag: 13
Gestir í dag: 8
Flettingar í gær: 96
Gestir í gær: 20
Samtals flettingar: 622646
Samtals gestir: 111062
Tölur uppfærðar: 23.4.2017 05:21:11