Björgunarsveitin Gerpir, Norðfirði

Heimasíða Björgunarsveitarinnar Gerpis Norðfirði

Færslur: 2007 Maí

28.05.2007 20:16

SJÓMANNADAGURINN HJÁ BJÖRGUNARSVEITINNI

Fundur miðvikudagskvöldið 30.5 kl. 20 vegna undirbúnings fyrir sjómannadag


Við þurfum allar hendur sem vilja taka þátt með okkur um sjómannadagshelgina. Það verður nóg að gera
Dagskráin er svona:


LAUGARDAGUR

11-12 Dorgveiði
Unglingadeild verður með gæslu á Skottu. Einn úr björgunarsveit með.

13-15 Björgunaræfing - fluglínuæfing
Þurfum alla sem geta lagt hönd á plóg
Hafbjörgin verður með

15-17 Kappróður
Áhafnir á Glæsi og Glúm (?)


SUNNUDAGUR

10-13 Hópsigling
Einn maður á hvert skip + einn úr unglingadeild

14-? Hátíðardagskrá við bryggju
Unglingadeild verður með gæslu á Skottu. Einn til tveir úr björgunarsveit með.

15-18 Kaffisala
4-5 manns + 4 úr unglingadeild frá 14-1914.05.2007 15:55

Hafbjörg í slipp, kaupfélagið

Í dag var Hafbjörg tekin í slipp þar sem á að botnhreinsa hana, skipta um olíugjafir og fleira. Í kvöld eða einhvern næstu daga ætlum við að taka gallana í land, þrífa þá og þurrka.


Aðalsendingin í "kaupfélaginu" (AKA: kíkt í skápana) er komin á svæðið. Á fundinum í kvöld geta menn nálgast þetta og svo eftir samkomulagi hjá Svenna. Innheimta fer fram hjá handrukkaraþjónustunni (eða Sparisjóðnum).  Snjóflóðastangirnar og UK SL6 koma síðar, annað ætti að vera komið.

Kveðja Kaupfélagsstjórinn.
  • 1

Dagatal

Sveitin

Nafn:

Björgunarsvetin Gerpir, Norðfirði

Heimilisfang:

Nesgata 4, 740 Norðfirði

Staðsetning:

Norðfjörður

Heimasími:

4771999

Kennitala:

5505790499

Bankanúmer:

1106-26-1499

Tenglar

Flettingar í dag: 28
Gestir í dag: 15
Flettingar í gær: 60
Gestir í gær: 14
Samtals flettingar: 638171
Samtals gestir: 113778
Tölur uppfærðar: 25.9.2017 16:49:12