Björgunarsveitin Gerpir, Norðfirði

Heimasíða Björgunarsveitarinnar Gerpis Norðfirði

Færslur: 2007 Mars

08.03.2007 11:17

Aðalfundur, nýr formaður

Aðalfundur björgunarsveitarinnar var haldinn 5.mars síðastliðinn.

Ágætlega var mætt á fundinn og var ýmislegt rætt. Gamla stjórnin var endurkjörin með þeirri undantekningu að Stefán Karl gaf ekki kost á sér sem formaður og var Pálmi Benediktsson kosinn í stað hans.  Stjórn sveitarinnar er því þannig skipuð:

Pálmi Benediktsson, formaður
Hlynur Sveinsson, varaformaður
Hákon Viðarsson, gjaldkeri
Daði Benediktsson, ritari
Guðmundur Pálsson, meðstjórnandi
Sveinn H. Oddsson, bókari

08.03.2007 11:11

Styrkur frá þorrablótsnefnd Norðfjarðarhrepps

Þann 15.febrúar síðastliðinn barst björgunarsveitinni góð gjöf.

Þorrablótsnefnd Norðfjarðarhrepps hins forna færði okkur peningastyrk að upphæð kr. 100.000- sem verður nýttur til reksturs sveitarinnar og kaupa á nýjum búnaði. Þessi styrkur telst vera frá heimilisfólki í Norðfjarðarsveit og kunnum við þeim miklar þakkir fyrir.
  • 1

Dagatal

Sveitin

Nafn:

Björgunarsvetin Gerpir, Norðfirði

Heimilisfang:

Nesgata 4, 740 Norðfirði

Staðsetning:

Norðfjörður

Heimasími:

4771999

Kennitala:

5505790499

Bankanúmer:

1106-26-1499

Tenglar

Flettingar í dag: 13
Gestir í dag: 8
Flettingar í gær: 96
Gestir í gær: 20
Samtals flettingar: 622646
Samtals gestir: 111062
Tölur uppfærðar: 23.4.2017 05:21:11