Björgunarsveitin Gerpir, Norðfirði

Heimasíða Björgunarsveitarinnar Gerpis Norðfirði

16.02.2017 14:55

Gullþúfuviti

Í blíðveðrinu um síðustu helgi fóru nokkrir félagar Gerpis í það verkefni rafhlöðuskipti í Gullþúfuvita fyrir Samgöngustofu.  Ferðin gekk að vonum vel hjá félögunum enda vanir menn á ferð.  Við höfum gert þetta í nokkur skipti og fórum fyrstu ferðina 2012 og þá á svipuðum tíma eða 4 febrúar.  Þá var sigið niður af Norðfjarðarhorni með rafhlöðurnar þar sem ekki var fært sjóleiðina.  Myndir af því eru inn á síðunni okkar www.gerpir.com

Dagatal

Sveitin

Nafn:

Björgunarsvetin Gerpir, Norðfirði

Heimilisfang:

Nesgata 4, 740 Norðfirði

Staðsetning:

Norðfjörður

Heimasími:

4771999

Kennitala:

5505790499

Bankanúmer:

1106-26-1499

Tenglar

Flettingar í dag: 97
Gestir í dag: 3
Flettingar í gær: 42
Gestir í gær: 13
Samtals flettingar: 631431
Samtals gestir: 112571
Tölur uppfærðar: 25.7.2017 00:45:55